Umhverfismerki

Umhverfismerki

Stutta svarið

Umhverfismerki segja okkur að varan uppfylli kröfur um að dregið er úr umhverfisáhrifum við framleiðslu á henni. Áreiðanleg umhverfismerki (Svanurinn og Evrópublómið m.a.) hjálpa okkur að velja það sem er betri fyrir umhverfi og heilsu. Réttlætismerki (siðgæðisvottun) eins og Fair trade segir okkur að varan uppfylli kröfur um ýmsa félagslega þætti svo sem að verkafólkið fái sanngjörn laun og að vinnuaðstæður séu í lagi.

Lengra svar

Grænfáninn og Umhverfisfréttafólk eru verkefni hjá Landvernd

© 2024 Vefsíðugerð: webdew.is