Umhverfisfréttafólk

Um Umhverfisfréttafólk

Hafðu áhrif!

Ungt umhverfisfréttafólk (Young reporters for the Environment) skapar vettvang fyrir ungt fólk til að kynna sér umhverfismál með gagnrýnum hætti og miðla upplýsingum til almennings á fjölbreyttan og skapandi hátt. Verkefnið er rekið í 44 löndum, víðsvegar um heiminn. Landvernd rekur verkefnið á Íslandi. Verkefnið er nemendur á aldrinum 12-25 ára

umhverfisfréttafólk

Markmið Umhverfisfréttafólks

Markmið verkefnisins er að vera valdeflandi vettvangur fyrir ungt fólk til að kynna sér umhverfismál með gagnrýnum hætti og miðla upplýsingum til almennings með fjölbreyttum leiðum. T.d. með ljósmyndum, myndbandi, listaverkum, hlaðvarpi, blaðagrein eða teiknimyndasögum.

Skrefin 8

Fyrir kennara

Hér má finna allt það efni sem gagnast skólum sem taka þátt í Umhverfisfréttafólki

Fyrir nemendur

Hér má finna allt það efni sem gagnast nemendum sem taka þátt í Umhverfisfréttafólki

Keppnin

Hér má finna allt sem tengist árlegu keppninni Umhverfisfréttafólk

Eldri verkefni

Vantar þig innblástur? Skoðaðu flott verkefni sem skilað hefur verið inn í keppnina

Grænfáninn og Umhverfisfréttafólk eru verkefni hjá Landvernd

© 2024 Vefsíðugerð: webdew.is