Search
Close this search box.

Gátlistar

Gátlistar

Gátlistar Grænfánans eru verkfæri sem nýta má við mat á skólastarfinu.

Listarnir auðvelda skólum að framkvæma umhverfismat fyrir það þema sem skólinn velur sér á hverju tímabili. 

Við notuðum gátlista við mat á skólastarfinu og það hjálpaði okkur að sjá möguleikana á því hvað við gætum unnið með, við fengum hugmyndir að markmiðum og nemendur voru áhugasamir. Það sem kom okkur mest á óvart var það hvað það sköpuðust miklar umræður hjá nemendum og þeir fóru strax að hugsa í lausnum.

Grænfáninn og Umhverfisfréttafólk eru verkefni hjá Landvernd

© 2024 Vefsíðugerð: webdew.is