Search
Close this search box.

Grænfáninn

Um Grænfánann

Grænfáninn hefur það hlutverk að leiða skóla í faglegri og árangursríkri vinnu með sjálfbærni í víðum skilningi að leiðarljósi. Það er gert í sterkum tengslum við áherslur aðalnámskrár leik-, grunn- og framhaldsskóla og Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun.

Verkefnið er helsta innleiðingartæki menntunar til sjálfbærni í heiminum.
 
IMG_0476 (1)

Markmið Grænfánans

Hvernig virkar þetta?

Skólinn byrjar á því að skrá sig til þátttöku, í kjölfarið setur sérfræðingur frá menntateymi Landverndar sig i samband við skólann. Skólinn stígur skrefin 7 í átt að Grænfánanum. Skólinn sækir um Grænfána

Skrefin 7

Skrefin sjö eru verkfæri sem nemendur og starfsfólk skóla nota til að innleiða breytingar í átt að sjálfbærni.

Þemu

Skólinn velur sér þér þema til þess að vinna með á hverju Grænfánatímabili.

Gátlistar

Gátlistar hjálpa til við að meta stöðu skólans með tilliti til þess þema sem unnið er með.

Umsóknir

Sækja þarf um þátttöku í Grænfánann. Þegar skólinn hefur stigið skrefin 7 er sótt um Grænfánann

Grænfáninn og Umhverfisfréttafólk eru verkefni hjá Landvernd

© 2024 Vefsíðugerð: webdew.is