Kennarar og annað skólafólk sem vill kynna sér aðstöðuna er velkomið að Alviðru föstudaginn 30. ágúst nk. Á staðnum verða kennarar með reynslu af því að…
Hugtök
Við vinnum með ýmis hugtök í grænfánavinnunni, sem tengjast loftslagsmálum og náttúruvernd. Hugtök eru útskýrð með stutta svarinu og langa svarinu.