Hér eru dæmi um verkefni sem borist hafa í keppnina Umhverfisfréttafólk. Það getur verið hjálplegt skoða fyrri verkefni til að fá hugmyndir. Verkefnin eru fjölbreytt, enda ákveðja nemendur sjálfir í hvaða formi lokaafurðin er, eina skilyrðið er að hún miðli umhverfismálum á áhrifaríkan hátt.