Search
Close this search box.

Náttúrutenging

Náttúrutenging

Stutta svarið

Náttúrutenging er sú tilfinning að finna mikla og innilega tengingu við náttúruna og finnast maður vera hluti af henni. Náttúrutenging eflir öll skilningarvitin okkar, getur slegið á kvíða og streitu, færir okkur ró, andlega næringu og innblástur. Hún er mikilvægur þáttur í að kynnast náttúrunni, læra um hana og elska hana. Náttúrutenging er þannig grunnurinn að því að vilja vernda náttúruna og haga sér m.t.t. þess

Sjá einnig: náttúruvernd, lífbreytileiki á Íslandi

Grænfáninn og Umhverfisfréttafólk eru verkefni hjá Landvernd

© 2024 Vefsíðugerð: webdew.is