Fyrir kennara

Umhverfisfréttafólk í kennslu

Umhverfisfréttafólk er frábært verkefni sem gefur nemendum tækifæri á að kynna sér umhverfismál á gagnrýnin hátt.

Verkefnið er ætlað nemendum á aldrinum 12-25 ára og auðvelt er að aðlaga það því aldursstigi sem hentar. Í verkefninu fá nemendur tækifæri til þess að kynna sér umhverfismál, fjalla um það, finna lausnir og miðla upplýsingum til annarra.

Verkefnið er opið öllu skólum en Grænfánaskólar geta óskað eftir því að fá kynningu fyrir nemendur eða starfsfólk. 

Gagnlegt efni

Hér má finna námsefni og kynningarefni sem styður við kennara í að nota Umhverfisfréttafólk í sinni kennslu

Umhverfisfréttafólk

Glærukynning á Umhverfisfréttafólki

Hér má finna svör við öllum helstu spurningum tengdum verkefninu

Smiðja um Umhverfisfréttafólk. Smiðjan leiðir nemendur í gegnum verkefnið skref frá skrefi. Með það að markmiði að nemendur geti unnið sjálfstætt.

Það getur verið gott að skoða önnur verkefni til þess að fá hugmynd að nýju! Hér getur þú skoðað brot af þeim verkefnum sem skilað hefur verið inn í keppnina. 

Hugtök

Í Umhverfisfréttafólki er fjallað um málefni tengd umhverfismálum, nemendur geta nýtt sér hugtakalistann til þess að fá hugmyndir að umfjöllunarefni eða til þess að dýpka skilning sinn.

Grænfáninn og Umhverfisfréttafólk eru verkefni hjá Landvernd

© 2024 Vefsíðugerð: webdew.is