Search
Close this search box.

Fyrir kennara

Umhverfisfréttafólk í kennslu

Umhverfisfréttafólk er frábært verkefni sem gefur nemendum tækifæri á að kynna sér umhverfismál á gagnrýnin hátt.

Verkefnið er ætlað nemendum á aldrinum 12-25 ára og auðvelt er að aðlaga það því aldursstigi sem hentar. Í verkefninu fá nemendur tækifæri til þess að kynna sér umhverfismál, fjalla um það, finna lausnir og miðla upplýsingum til annarra.

Verkefnið er opið öllu skólum en Grænfánaskólar geta óskað eftir því að fá kynningu fyrir nemendur eða starfsfólk. 

Gagnlegt efni

Hér má finna námsefni og kynningarefni sem styður við kennara í að nota Umhverfisfréttafólk í sinni kennslu

Umhverfisfréttafólk

Glærukynning á Umhverfisfréttafólki

Loftslagssmiðja um Umhverfisfréttafólk

Hér má finna svör við öllum helstu spurningum 

Hugtök

Í Umhverfisfréttafólki er fjallað um málefni tengd umhverfismálum, nemendur geta nýtt sér hugtakalistann til þess að fá hugmyndir að umfjöllunarefni eða til þess að dýpka skilning sinn.

Grænfáninn og Umhverfisfréttafólk eru verkefni hjá Landvernd

© 2024 Vefsíðugerð: webdew.is