Verkefni
Í þessu verkefni er farið út á náttúrusvæði í nálægð við skólann eða á skólalóð. Nemendur skoða náttúruna í kringum sig og æfa sig í að túlka og skrá skynjun sína og upplifun. Fyrir 11-13 ára
Verkefni þar sem börn læra um dýr sem eru falin í náttúrulegu umhverfi í nágrenni skólans eða á skólalóðinni. Fyrir 4-6 ára