Verkefni
Verkefni þar sem nemendur velja sér stað í náttúrunni sem er þeim kær og velta fyrir sér spurningum tengdum honum. Skoðað hvernig náttúran hefur áhrif á tilfinningar. Fyrir 8-12 ára
Nemendur skoða hvað þeir geta gert til að styðja við loftslagið, umhverfið og náttúruna og framkvæma það. Fyrir 10-16 ára