Verkefni

Verkefni þar sem nemendur velja sér stað í náttúrunni sem er þeim kær og velta fyrir sér spurningum tengdum honum. Skoðað hvernig náttúran hefur áhrif á tilfinningar. Fyrir 8-12 ára

Nemendur skoða hvað þeir geta gert til að styðja við loftslagið, umhverfið og náttúruna og framkvæma það. Fyrir 10-16 ára

Í þessu verkefni fara nemendur í plöntuskoðun og læra að þekkja innlendar íslenskar plöntur í nágrenni skólans. Fyrir 10 ára og eldri

Með þessu verkefni læra börnin að litlar aðgerðir eins og að hugsa vel um eitt tré eða lítinn grasblett geti haft mikil áhrif. Fyrir 4-6 ára

Verkefni sem hvetur nemendur til þess að skoða náttúruna í nærumhverfinu út frá tilfinningum. Fyrir 6-8 ára

Grænfáninn og Umhverfisfréttafólk eru verkefni hjá Landvernd

© 2024 Vefsíðugerð: webdew.is