Verkefni
Verkefni sem kynnir fyrir börnum birtingarmyndir vatns og hringrás þess. Börnin læra hugtök ásamt því að gera athuganir. Fyrir 2-6 ára
Verkefni þar sem nemendur læra hvernig vatnið verður tært og neysluhæft í hringrásinni. Rannsakað hvaða plöntur og lífverur lifa í og við vatn. Fyrir 6-12 ára