Verkefni

Verkefni sem kynnir fyrir börnum birtingarmyndir vatns og hringrás þess. Börnin læra hugtök ásamt því að gera athuganir. Fyrir 2-6 ára

Verkefni þar sem nemendur læra hvernig vatnið verður tært og neysluhæft í hringrásinni. Rannsakað hvaða plöntur og lífverur lifa í og við vatn. Fyrir 6-12 ára

Verkefni þar sem nemendur eiga að skoða hvaða áhrif fataframleiðsla hefur á íbúa og náttúruna þar sem föt eru framleidd. Fyrir 13 ára og eldri

Nemendur fræðast um plastmengun í vatni og hafi. Nemendur skoða hvernig
einstaklingar og fyrirtæki geta tekið þátt í því að sporna gegn plastmengun. Fyrir 13 ára og eldri

Nemendur skoða aðgengi fólks
víðvegar um heiminn að hreinu vatni. Fyrir 13 ára og eldri

Grænfáninn og Umhverfisfréttafólk eru verkefni hjá Landvernd

© 2024 Vefsíðugerð: webdew.is