Search
Close this search box.

ECO SKÓLAR á Íslandi

Grænfáninn

Um 200 skólar á öllum skólastigum eru þátttakendur í Grænfánanum.

Nægjusamur nóvember

Í nóvember ætlum við að tileinka okkur nægjusemi og hvetjum sem flest að vera með!

Nægjusamur nóvember er hvatningarátak. Mótsvar við neysluhyggju og hugmyndinni um að okkur vanti stöðugt eitthvað.

Hvað gerum við?

Landvernd eru náttúruverndarsamtök og menntateymið rekur verkefnin Grænfánann, Umhverfisfréttafólk auk þess að stuðla að menntun til sjálfbærni með útgáfu námsefnis. 

Umhverfisfréttafólk

Umhverfisfréttafólk er verkefni sem skapar vettvang fyrir ungt fólk til að kynna sér umhverfismál og miðla áfram með skapandi hætti

Námsefni

Menntateymi Landverndar í samvinnu við Menntamálastofnun gefur út námsefni í náttúrufræðum

Menntun til sjálfbærni

Valdeflandi og umbreytandi ferli sem hefur áhrif á lífstíl einstaklinga og samfélagsbreytingar. 

Hugtök

Við vinnum með ýmis hugtök í grænfánavinnunni, sem tengjast loftslagsmálum og náttúruvernd. Hugtök eru útskýrð með stutta svarinu og langa svarinu.

Fréttir

  • Allar fréttir
  • Grænfáninn
  • Umhverfisfréttafólk
Nægjusamur nóvember

1. November 2024

Í nóvember ætlum við að tileinka okkur nægjusemi og hvetjum sem flest að vera með! Vikulega sendum við Grænánaskólum verkefni!

grænfánadagurinn

12. September 2024

Senn líður að Degi íslenskrar náttúru sem haldinn er hátíðlegur árlega þann 16.september. Skólar eru hvattir til að gera deginum hátt undir höfði og nýta sér…

Námskeið í Alviðru

20. June 2024

Kennarar og annað skólafólk sem vill kynna sér aðstöðuna er velkomið að Alviðru föstudaginn 30. ágúst nk. Á staðnum verða kennarar með reynslu af því að…

umhverfisfréttafólk

Hafðu áhrif

Umhverfisfréttafólk

Ungt umhverfisfréttafólk skapar ungmennum vettvang til þess að kynna sér umhverfismál og koma upplýsingum á framfæri á skapandi hátt. Kynntu þér málið og segðu öðrum frá. 

Grænfáninn og Umhverfisfréttafólk eru verkefni hjá Landvernd

© 2024 Vefsíðugerð: webdew.is