
Vorið nálgast og Alviðra opnar faðm sinn fyrir nemendur og kennara frá 19. maí til 6. júní, og svo aftur síðsumars frá 25. ágúst til 30.…
Landvernd eru náttúruverndarsamtök og menntateymið rekur verkefnin Grænfánann, Umhverfisfréttafólk auk þess að stuðla að menntun til sjálfbærni með útgáfu námsefnis.
Á heimasíðu Grænfánans má finna heljarinnar safn af verkefnum sem teymi Grænfánans og Grænfánaskólar hafa útbúið fyrir mismunandi skólastig undanfarin ár. Þau eru opin almenningi og við hvetjum ykkur öll til að nýta þau í leik og starfi.
Verkefnunum er ætlað að vekja umhugsun, veita fræðslu, valdefla og efla gagnrýna hugsun hjá börnum og ungmennum í tengslum við umhverfismál af ýmsum toga. Okkur langar að dreifa gleðinni, vekja athygli á þessum góðu verkefnum.
"Þú verndar aðeins það sem þú elskar, þú elskar aðeins það sem þú þekkir, þú þekkir aðeins það sem þér er kennt."
Vorið nálgast og Alviðra opnar faðm sinn fyrir nemendur og kennara frá 19. maí til 6. júní, og svo aftur síðsumars frá 25. ágúst til 30.…
Í nóvember ætlum við að tileinka okkur nægjusemi og hvetjum sem flest að vera með! Vikulega sendum við Grænánaskólum verkefni!
Senn líður að Degi íslenskrar náttúru sem haldinn er hátíðlegur árlega þann 16.september. Skólar eru hvattir til að gera deginum hátt undir höfði og nýta sér…
Við vinnum með ýmis hugtök í grænfánavinnunni, sem tengjast loftslagsmálum og náttúruvernd. Hugtök eru útskýrð með stutta svarinu og langa svarinu.