Search
Close this search box.

Vistmorð

Vistmorð

Stutta svarið

Vistmorð (ecocide) merkir „ólögmætar eða ósvífnar athafnir sem framdar eru með vitneskju um að verulegar líkur séu á því að alvarlegt og annaðhvort víðtækt eða langvarandi tjón á umhverfinu verði af völdum þessara athafna“. Þessi skilgreining er nú notuð um vistmorð sem alþjóðlegan glæp og unnið er að því að vistmorð verði viðurkennt bæði hérlendis sem og annarsstaðar sem brot á alþjóðalögum. Með þessu móti væri hægt að takast á við refsileysið sem hefur hingað til verið einkennandi fyrir víðtæk umhverfisspjöll.


Sjá einnig: vistkerfi, umhverfiskostnaður

Grænfáninn og Umhverfisfréttafólk eru verkefni hjá Landvernd

© 2024 Vefsíðugerð: webdew.is