Verkefni

Verkefni þar sem nemendur læra um orku sem við notum í daglegu lífi og velta fyrir sér eigin orkunotkun. Fyrir 4-10 ára

Í þessum stutta leik eru nemendur að velta fyrir sér hegðun sinni í daglegu lífi og hversu auðlindafrek hún er. Fyrir 10 ára og eldri

Nemendur teikna mynd af ferli orku frá uppsprettu til nýtingar ásamt þeim umhverfisáhrifum sem fylgja ferlinu. Fyrir 13 ára og eldri

Grænfáninn og Umhverfisfréttafólk eru verkefni hjá Landvernd

© 2024 Vefsíðugerð: webdew.is