Senn líður að Degi íslenskrar náttúru sem haldinn er hátíðlegur árlega þann 16.september. Skólar eru hvattir til að gera deginum hátt undir höfði og nýta sér…
Senn líður að Degi íslenskrar náttúru sem haldinn er hátíðlegur árlega þann 16.september. Skólar eru hvattir til að gera deginum hátt undir höfði og nýta sér…
Kennarar og annað skólafólk sem vill kynna sér aðstöðuna er velkomið að Alviðru föstudaginn 30. ágúst nk. Á staðnum verða kennarar með reynslu af því að…
Fögnum lífbreytileikanum! Grænfáninn og Landvernd hvetja kennara og nemendur að vinna verkefni tengd lífbreytileika í tilefni dagsins og deila á sínum miðlum.
Landshlutafundur Grænfánans á Norðurlandi dagana 22. og 23. apríl
Hvernig er hægt að ræða loftslagsmál og umhverfismál við börn án þess að valda loftslagskvíða og vonleysistilfinningu? Mikilvægt er að nálgast þessi flóknu mál á forsendum…
Guðrún Schmidt, sérfræðingur hjá Landvernd, segir það lofsvert hvað meðvitund um sjálfbærni hefur aukist en mikilvægt sé að auka þekkingu fólks á því hvað sjálfbærni þýðir…
Hvatning til kennara Starf kennara er meðal mikilvægustu starfa þjóðfélagsins. Hlutverk kennara spannar vítt svið eins og kennslu, uppeldi, ráðgjöf og þróunarstarf. Menntun verður að laga…
Tinna Hallgrímsdóttir formaður Ungra Umhverfissinna skrifar um það að alast upp í Grænfánaskóla.