Markmið: Að nemendur skoði stærð Steypireyðar í samhengi við stærð skólalóðarinnar. Að þau greini á milli stórra og smárra lífvera í hafinu.
Markmið: Að nemendur átti sig á því fjölbreytta lífríki sem er í þeirra nærumhverfi. Að þau læri um lífverur og eiginleika þeirra.
Markmið – Að fá nemendur til skoða strigaskó út frá umhverfissjónarmiðum. Hvaðan kemur hann? Úr hverju er hann? Hvaða áhrif hefur hann á umhverfið?
Markmið – nemendur fræðast um eldvirkni og hvernig jarðvarmi hitar vatn sem við svo notum til upphitunar og böðunar.