Markmið – Nemendur velta fyrir sér hugtökunum mannréttindi og forréttindi. Læri að það sé greinamunur þarna á milli og skoða sig sjálf út frá þessum hugtökum.
Markmið – Að fá nemendur til skoða strigaskó út frá umhverfissjónarmiðum. Hvaðan kemur hann? Úr hverju er hann? Hvaða áhrif hefur hann á umhverfið?
Markmið – Kynna fyrir börnum á leikskólaaldri og yngstu bekkjum grunnskóla birtingarmyndir vatns og hringrás þess