Markmið – Tilgangur þessa verkefnis er að vekja athygli nemenda á birkiskógum og hvernig taka má þátt í því að endurheimta birkiskóga Íslands.
Markmið – Að nemendur læri að meta náttúruna út frá tilfinningum. Að nemendur beri virðingu fyrir náttúrunni vegna þeirra tilfinninga sem hún vekur hjá fólki.
Markmið – Nemendur velta fyrir sér hugtökunum mannréttindi og forréttindi. Læri að það sé greinamunur þarna á milli og skoða sig sjálf út frá þessum hugtökum.
Markmið – Að nemendur geri sér grein fyrir því að plast er af mismunandi gerðum og að auðveldara er að skipta út sumu plasti en öðru.
Markmið – Að vekja athygli nemenda á virkni lífbreytileika og þjónustu vistkerfa við mannkynið og aðrar dýrategundir.
Markmið – Að fá nemendur til skoða strigaskó út frá umhverfissjónarmiðum. Hvaðan kemur hann? Úr hverju er hann? Hvaða áhrif hefur hann á umhverfið?