Verkefni

Nemendur fá tækifæri til þess að fara í gegnum þrautabraut í náttúrunni.  2-6 ára

Jógaæfingar með börnum sem stuðla að því að viðhalda styrk og sveigjanleika. 2-6 ára

Nemendur velta fyrir sér heilbrigði og hvernig heilsa okkar tengist náttúrunni.  Heilbrigð náttúra styður við heilbrigt líf. 8-10 ára

Nemendur þjálfast í því að taka meðvitaða ákvörðun út frá upplýsingum um hollustu. 6 – 10 ára

Bókin Leikgleði – 50 leikir er frábært verkfæri fyrir kennara, foreldra og alla sem vinna með börnum. Í bókinni eru 50 leikja hugmyndir sem henta vel í útiveru. 6- 12 ára

Í þessu verkefni kanna nemendur áhrif grænna svæða á heilsu og umhverfi. Þeir fá tækifæri til þess að ígrunda jákvæð og neikvæð áhrif, upplifa náttúruna beint, ræða gagnrýnið saman. 10-15 ára

Í þessu verkefni vinna nemendur með upplýsingar um orkudrykki og áhrif þeirra á ungt fólk 12-15 ára

Grænfáninn og Umhverfisfréttafólk eru verkefni hjá Landvernd

© 2025 Vefsíðugerð: webdew.is